Tag: Þátttökuverk

Traust

Sóló, dúó og kvartett endurvarp 

Unnur Óttarsdóttir
2019
Plexigler, stálstoðir, tússpennar, borð og bekkir

Leiðbeiningar:
Verkið er fyrir 1 – 4 þátttakendur í einu. 

Solo endurvarp.
Einn þáttakandi:
Teiknað á glerið; frjálst og/eða umhverfið sem sést í gegnum glerið

Duó endurvarp.
Tveir þátttakendur:
Sitjið andspænis hvort öðru. Annar teiknar frjálst og sá sem situr á móti fylgir eftir línunum hinu megin á glerinu. Skiptist er á. Sá sem fygldi línunum teiknar og sá sem er á móti (sem teiknaði áður) fylgir eftir línunum.

Kvartett endurvarp.
Fjórir þátttakendur:
Einn teiknar einfalda línuteikningu. Sá sem er á móti fylgir honum eftir hinum megin á glerinu. Sá sem situr við hlið teiknarans leitast við að gera eins eða svipaða mynd og sessunauturinn. Sá fjórði sem situr á móti fylgir eftir línum þess sem er á móti.