Sem óður væri

https://www.facebook.com/mengiiceland/videos/1217534031692899/

Endurvarps Hljóð Teikning, 2017
Höfundur: Unnur Guðrún Óttarsdóttir
Flytjendur: Unnur Guðrún Edda
Guðrún Edda Gunnarsdóttir
Unnur Guðrún Óttarsdóttir
Mengi, Reykavík

Verkið Endurvarps – hljóð – teikning fjallar um samspil myndlistar og tónlistar þar sem listformin kallast á, speglast og renna saman. Verkið byggir á og er framhald fyrri verka Unnar sem nefnast Endurvarp og fjalla um myndun sjálfsmyndar með speglun í tengslum. Í verkinu leika Guðrún Edda og Unnur sér með speglun, samspil, styrkleika, veikleika, öryggi og óöryggi í samspili milli þeirra sjálfra, myndlistar og hljóða.