Tag: Hraunlistaverk

Stólpar

UNNUR ÓTTARSDÓTTIR

SNORTIN AF ÍSLANDI

Í iðrum jarðar er eldur. Ísland er nýtt land og eldurinn sem kraumar undir yfirborðinu brýst upp á yfirborðið af og til með hvellum. Við verðum fyrir áhrifum af sköpunarkraftinum þegar við göngum á íslenskri jörðinni. Verkið Snortinn af Íslandi er gert úr íslensku hrauni sem upphaflega var eldur í iðrum jarðar sem síðan þeyttist upp á yfirborðið, storknaði og varð að þeim steini sem skartið er gert úr. Margbreytileg birtingarmynd sköpunarkraftsins birtist í öllum regnbogans litum hraunsins. Þráðurinn sem umlykur hraunið í skartinu minnir á að beisla hráu orkuna innra með okkur og beina henni í átt að því sem við sannarlega kjósum.

Unnur Óttarsdóttir
unnur@unnurottarsdottir.com
www.unnurottarsdottir.art
Sími: +354 8670277

Flóð

UNNUR ÓTTARSDÓTTIR

SNORTIN AF ÍSLANDI

Í iðrum jarðar er eldur. Ísland er nýtt land og eldurinn sem kraumar undir yfirborðinu brýst upp á yfirborðið af og til með hvellum. Við verðum fyrir áhrifum af sköpunarkraftinum þegar við göngum á íslenskri jörðinni.
Verkið Snortinn af Íslandi er gert úr íslensku hrauni sem upphaflega var eldur í iðrum jarðar sem síðan þeyttist upp á yfirborðið, storknaði og varð að þeim steini sem skartið er gert úr. Margbreytileg birtingarmynd sköpunarkraftsins birtist í öllum regnbogans litum hraunsins. Þráðurinn sem umlykur hraunið í skartinu minnir á að beisla hráu orkuna innra með okkur og beina henni í átt að því sem við sannarlega kjósum.

Unnur Óttarsdóttir
unnur@unnurottarsdottir.art
www.unnurottarsdottir.art
Sími: +354 8670277