CV

Menntun

1998–2006 University of Hertfordshire, Hatfield, England, PhD í listmeðferð.
1988–1991 Pratt Institute, New York, M.A. í listmeðferð.
1983–1986 Kennaraháskóli Íslands, Reykjavík, B.Ed.
2013-2015 Listaháskóli Íslands, myndlistardeild, Reykjavík, MA.
2014 Finnish Academy of Fine Arts. Kuno námskeið, Helsinki.
2007-2010 Listaháskóli Íslands, myndlistardeild, Reykjavík, BA.
2010 Konunglega listaakademían í Kaupmannahöfn, Kuno-hraðnámskeið.
2010 Estonian Academy of Arts, Kuno-hraðnámskeið, Tallinn.
2001-2005 Myndlistarskólinn á Akureyri, fagurlistadeild.

Samsýningar

2019 Traust – Bragginn, Kópasker
2018 Tomma Rum – Lilla galleriet, The bath house, Västervik, Svíþjóð
2017 Stólpar – Læknaminjasafnið, Reykjavík
2017 Sem óður væri – Mengi, Reykjavík
2017 Tomma Rum – Gula Huset, Uddebo, Svíþjóð
2016 Tomma Rum – Lilla galleriet, IFÖ center, Bromölla, Svíþjóð
2016 Flóð – Læknaminjasafnið, Reykjavík
2015 Monstra de Residéncias – Largo Das Artes, Rio de Janeiro, Brasilíu
2015 Hústaka II – Bergstaðastræti 25, Reykjavík
2015 Kunstschlager stofa – Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús, Reykjavík
2015 Haustsýning – Listasafn Akureyrar, Akureyri
2015 MA útskriftarsýning – Gerðarsafn, Kópavogur
2014 Fjarvera Nærveru – Læknaminjasafnið, Reykjavík
2013 Höstsalongen 2013 – Edsvik Kunstall, Stokkhólmi, Svíþjóð
2013 Fossaganga – Vinnslan, Reykjavík
2013 Fossaganga – Verbúð, Húsavík
2012 Avant-garður – Miklubraut 62
2012 Netverk bókverka – Norræna húsið
2012 MÓT – Kaffistofan Nemendagallerí LHÍ
2011 Ólavsökuframsýning – The Faroe Islands National Art Museum
2010 Sýnilegt myrkur – Hugmyndahúsið
2010 Þúfubarð – Gallery 002
2010 Þúfubarð – Gallery 002, Hafnarfjörður
2010 Slip my mind – Hugmyndahúsið, Reykjavík
2010 Silkiþrykk – Salur íslenskrar grafíkur
2010 USS – Edinborgarhúsið
2010 Graduation Exhibiton – Reykjavik Art Museum, Reykjavík
2010 Sjálfsmyndir – BOXIÐ, Akureyri
2009 Sjálfsmyndir – SÍM-húsið, Reykjavík
2009 Sjálfsmyndir – Kaffistofan Nemendagallerí LHÍ, Reykjavík
2009 Sjálfsmyndir – Bragginn, Kópaskeri
2009 Comodin Silverhammer Curates – Lost Horse Gallery, Reykjavík
2009 Sultan Eldmóður – Bakkus, Reykjavik
2009 Everything but Iceland – Gallerí Crymogæa, Reykjavík
2009 “46” – Kornhauschen, Aschaffenburg, Germany
2009 Opnunarsýning Crymogæa – Gallerí Crymogæa, Reykjavík
2009 LAUGA VEGURINN – START ART, Reykjavík
2009 Skyssa – Kaffistofan Nemendagallerí LHÍ, Reykjavík
2008 Grálist engin smálist – Deiglan, Akureyri
2007 Sprotar í myndlist – Deiglan, Akureyri
2007 Gallerí Víðátta 601 – Hrafnagilsskóli, Akureyri
2004 Bókverk-Bókalist – Handverk og hönnun, Reykjavík
2004 Bókverk-Bóklist – Listasafn Árnesinga, Hveragerði
2004 María Mey – Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Akureyri
2004 María Mey – Bragginn, Kópaskeri
2000 The Body – ReykjavíkurAkademían, Reykjavík

Einkasýningar

2014 Bergmál – Kubburinn, Reykjavík
2012 Fossaganga – SÍM salur, Reykjavík
2012 Moved by Iceland – Skörin, Reykjavík
2012 Fossaganga – Hof, Akureyri
2012 Fossaganga – Mjólkurbúðin, Akureyri
2008 Póstkona – Café Karólína, Akureyri
2007 Bókalíf – ReykjavíkurAkademían, Reykjavík
Tveggja manna sýningar
2017 Tilraunastofa Dunnu – Mjólkurbúðin


2015 Spekúlasjónir – Listasafn Mosfellsbæjar, Mosfellsbær
2015 Ár í listheimum – Anarkía, Kópavogur
2013 Fossaganga – Listasafn Ísafjarðar, Ísafjörður

Vinnustofudvalir

2018 Tomma Rum – Västervik, Svíþjóð
2017 Tomma Rum – Uddebo, Svíþjóð
2016 Tomma Rum – Bromölla, Svíþjóð
2015 Largo Das Artes – Rio de Janeiro, Brasilíu
Sýningarstjórn – gangandi myndlistarsýningar
2013 Fossaganga – Vinnslan, Reykjavík
2013 Fossaganga – Verbúð, Húsavík,
2012 Fossaganga – Hof, Akureyri
2012 Fossaganga – Mjólkurbúðin, Akureyri
2009 Sjálfsmyndir – Kaffistofan Nemendagallerí LHÍ, Reykjavík

Kennslugjörningur

2013 Endurvarps-þátttöku-fræðslu-gjörningur. Listasafn Mosfellsbæjar, Mosfellsbær
2013 Speglunar-þátttöku-fræðslu-gjörningur. Kubburinn. Listaháskóli Íslands, Reykjavík

Viðburðir

2015 Leiðsagnir um útskriftarsýningu – Gerðarsafn, Kópavogur
2010 Leiðsögn um útskriftarsýningu – Listasafn Reykjavíkur Hafnarhús, Reykjavík
2007 Leiðsögn og hópumræður um Bókalíf – ReykjavíkurAkademían, Reykjavík

Önnur störf

2019 Gestgjafi fundar með varaforsetafrú Bandaríkjanna á fundi sem haldinn var í Listmeðferð Unnar.
2018– Alþjóðlegt Erasmus samstarfsverkefni unnið undir forystu Listaháskóla Íslands. Listsköpun og samvinna: Leiðir að virkni og velferð. Situr í stýrihóp verkefnisins.
2003– ReykjavíkurAkademían, sjálfstætt starfandi fræðimaður. Rannsóknir og fræðistörf.
1991– Listmeðferð Unnar, sjálfstætt starfandi listmeðferðarfræðingur.
2013– Háskólinn á Akureyri, símenntun, kennsla. Listmeðferð, grunnnámskeið (5 einingar).
2014– Listaháskóli Íslands, stundakennari. Listmeðferð í námi I. Grunnnámskeið (4 einingar).
2018 Úthlutunarráð Hagþenkis.
2016 Listaháskóli Íslands, stundakennari. Listmeðferð í námi II. Grunnnámskeið (6 einingar).
2016 H-21 Málþing ReykjavíkurAkademíunnar, umræðustjóri. Hugmyndir 21. aldarinnar, Óþekkt.
2015 Félag listmeðferðarfræðinga í Rúmeníu, kennsla. Listmeðferð fyrir börn sem hafa orðið fyrir áföllum. Tvisvar sinnum tveggja daga námskeið fyrir geðlækna, sálfræðinga, kennara og aðra sem vinna með börnum í Rúmeníu sem hafa orðið fyrir áföllum.
2013–2014 Listaháskóli Íslands, listkennsludeild. Leiðbeinandi meistararitgerðar.
2010 Endurmenntun Háskóla Íslands, kennsla. Kennsla í listmeðferð fyrir meistaranema í fjölskyldumeðferð.
2010 Háskólinn á Bifröst, andmælandi við vörn á meistararitgerð. Vörn meistararitgerðarinnar Sýningar- og gagnrýnihluti barnalistsköpunar í listkennslu á grunnskólastigi.
2002 Skipulag námskeiða á Íslandi: Creative Dimension: Earth, Air, Fire, Water. Kennarar dr. Janek Dubowski og Richard Hougham.
2001 Endurmenntun Háskóla Íslands, umsjónarmaður námskeiða. Sögubækur í skólastofunni. Kennari Robin Campbell prófessor. Listmeðferð og einhverfa. Listmeðferð til að efla sjálfstraust. Kennari dr. Janek Dubowski.
1999–2000 Árbæjarskóli, rannsókn. Listmeðferð og sérkennsla fyrir börn sem eiga við námsvandkvæði að etja og hafa orðið fyrir tilfinningalegum áföllum. Rannsókn í tengslum við doktorsnám við University of Hertfordshire: Art therapy in education: for children with specific learning difficulties who have experienced stress and/or trauma.
1995–1997 Kópavogsskóli, sérkennari/listmeðferðarfræðingur. Sérkennsla og listmeðferð samþætt. Fyrir einstaklinga, almenna bekki og sérdeild.
1994–1995 Þinghólsskóli, sérkennari. Sérkennsla á unglingastigi.
1994–1995 Íþrótta- og tómstundaráð, kennsla. Kennsla á námskeiðum um listmeðferð fyrir starfsfólk félagsmiðstöðva.
1992–1994 Grunnskólar, kynningar. Kynning á listmeðferð fyrir starfsfólk grunnskóla.
1994 Stjórnunarfélag Íslands, kennsla. Námskeið í skapandi stjórnun.
1991–1994 Fóstruskóli Íslands, stundakennsla. Kennsla í listmeðferð fyrir valhóp í skapandi starfi.
1991–1994 Menntaskóli Kópavogs, stundakennsla. Fornám, samþætting listmeðferðar og íslenskukennslu. Listmeðferð fyrir valhópa.
1986–1990 Snælandsskóli, grunnskólakennari. Almenn kennsla 6, 7, 8, 9 og 10 ára barna.
1982–1983 Barnaskóli Ísafjarðar, grunnskólakennari. Almenn kennsla 6 og 10 ára barna.

Ritaskrá

2020 Elaborare emozioni e memorizzare attraverso il disegno (memory drawing) [Processing Emotions and Memorising Coursework Through Memory Drawing]. (M. D. Cagnoletta, C. Corlatanu, S. Cosimini, S. Musolino, V. Nicholls, þýðendur.) (Útgefið fyrst 2018). ATOL: Art Therapy OnLine 11(1). Sótt á: http://journals.gold.ac.uk/index.php/atol/article/view/1396/1511
2019 Unnið úr tilfinningum og námsefni lagt á minnið með minnisteikningu. Íslensk þýðing greinarinnar: (2018) Processing Emotions and Memorising Coursework Through Memory Drawing. ATOL: Art Therapy OnLine 9 (1). Glæður. 29. árgangur bls. 72-85.
2019 Ethical Concern when Applying Drawing for Memory: Research Conducted in Iceland. Í: A. Di Maria (Ritstj.). Exploring Ethical Dilemmas in Art Therapy (bls. 266-272). New York: Routledge.
2019 Unnið úr tilfinningum og námsefni lagt á minnið með minnisteikningu. Íslensk þýðing greinarinnar (2018) Processing Emotions and Memorising Coursework Through Memory Drawing. ATOL: Art Therapy OnLine 9 (1). ATOL: Art Therapy OnLine 10(1). Sótt á: http://journals.gold.ac.uk/index.php/atol/article/view/549/pdf
2018 Processing Emotions and Memorising Coursework through Memory Drawing. ATOL: Art Therapy OnLine, 9(1). Sótt á: http://journals.gold.ac.uk/index.php/atol/article/view/486/pdf
2018 Art therapy to address emotional well-being of children who have experienced stress and/or trauma. Í: A. Zubala & V. Karkou (Ritstj.), Arts Therapies in the Treatment of Depression: International Research in the Arts Therapies (bls. 30-47). Oxford: Routledge.
2013 Grunduð kenning og teiknaðar skýringarmyndir. Í: Sigríður Halldórsdóttir (Ritstj.). Handbók í aðferðafræði rannsókna (bls. 361-375). Akureyri: Háskólinn á Akureyri.
2010 Writing-image. ARTherapy; Journal of the American Art Therapy Association. 27(1) bls. 32-39.
2010 Art Therapy in Education for Children with Specific Learning Difficulties who have Experienced Stress and/or Trauma. Í: V. Karkou (Ritstj.), Arts Therapies in Schools: Research and Practice (bls. 145-160). London: Jessica Kingsley Publishers.
2005 Art Therapy in Education: for Children with Specific Learning Difficulties who Have Experienced Stress and/or Trauma. Óútgefin Ph.D. ritgerð, University of Hertfordshire, Hatfield.
2005 Art therapy in education for children with emotional and specific learning difficulties. Í: L. Kossolapow, S. Scoble & D. Waller (Ritstj.), European Arts Therapy: Different Approaches to a Unique Discipline (bls. 92-96). London: Transaction Publishers.
2004 Skólanám fellt inn í listmeðferð. Glæður, 14(2), 19-25.
2004 Listmeðferð og nám. Heimili og skóli, júlí, 18-19.

Fyrirlestrar

2019 Processing Emotions and Memorising Coursework through Memory Drawing (Unnið úr tilfinningum og námsefni lagt á minnið með minnisteikningu). Fyrirlestur fluttur á ráðstefnu Félags Listmeðferðarfæðinga í Ameríku. Celebrating 50 Years of Healing Through Art. Kansas City, MO.
2019 Processing Emotions and Memorising Coursework through Memory Drawing (Unnið úr tilfinningum og námsefni lagt á minnið með minnisteikningu). Fyrirlestur fluttur á alþjóðlegri ráðstefnu um rannsóknir í listmeðferð (The International Practice/Research Conference) í Queen Mary’s University, London.
2018 Research on Processing Emotions through Memory Drawing. Opinn fyrirlestur fluttur í Goldsmiths-háskóla, London.
2018 Unnið úr tilfinningum og námsefni lagt á minnið með minnisteikningu. Fjórir opnir fyrirlestrar fluttir í sal ReykjavíkurAkademíunnar, Reykjavík.
2018 Processing Emotions and Memorising Coursework through Memory Drawing (Unnið úr tilfinningum og námsefni lagt á minnið með minnisteikningu). Aðalfyrirlesari. Fyrirlestur fluttur á norrænni ráðstefnu um listmeðferðir. Margbreytileiki innan skapandi listameðferða. Hótel Örk: Hveragerði.
2018 Rannsóknir með list. Fyrirlestur fluttur á Fullveldismaraþoni ReykjavíkurAkademíunnar.
2017 Minni með myndum. Fyrirlestur fluttur í Listaháskóla Íslands á ráðstefnu um minni: Hugarflug, Reykjavík.
2016 Listmeðferð í námi. Dagur listkennarans … deilum, tölum, sköpum. Listasafn Reykjavíkur Hafnarhús, Reykjavík.
2016 Námslistmeðferð til að efla læsi og tilfinningalega velferð. Alþjóðlegir fræðilegir viðburðir. Fræðsla, rannsóknir & þróun, Búlgaría.
2016 Listmeðferðarannsókn, grunduð kenning og teiknaðar skýringamyndir. Áþreifanleg augu: Nútíma listmeðferð. Norræn listmeðferða ráðstefna. Helsinki, Finnland.
2016 Listmeðferð og sköpunargleði. Vorráðstefna greiningarstöðvar, Reykjavík.
2016 Velferð og læsi með listmeðferð og skrifmyndum. Fyrirlestur fluttur á: Sköpun skiptir enn sköpum. Ráðstefna um skapandi skólastarf. Háskóli Íslands, menntavísindasvið.
2015 Félag listmeðferðarfæðinga í Rúmeníu. Listmeðferð og áföll.
2015 Millfields Community School, London, fyrirlestur fluttur fyrir starfsfólk. Listmeðferð og skrifmyndir.
2014 University of Hertfordshire, fyrirlestrar fyrir nemendur í listmeðferð. Grunduð kenning: Rannsókn í listmeðferð og teiknaðar skýringarmyndir. Listmeðferð í skólum: skrifmyndir sem auka velferð og námsgetu.
2014 H-21 Málþing ReykjavíkurAkademíunnar, fyrirlestur. Nú er námsfærni endurheimt með skrifmyndum. https://vimeo.com/143387243 og https://www.akademia.is/vidhburdhir/h-21/565-h21-nu-endurheimt-2014
2014 Skrifmyndir sem að styrkja tilfinningalegt heilbrigði og efla námsgetu. Fyrirlestur fluttur á norrænni ráðstefnu um listmeðferð í Sandefjord – Noregi.
2014 Þátttakendur virkjaðir: Listamaður – fræðimaður/Listgreinakennari – almennur kennari. Fyrirlestur fluttur á málþingi Kennarasambands Íslands: Erfiðustu spurningarnar koma ekki á prófi! Horfum til þeirrar hæfni sem framtíðin þarfnast, Reykjavík.
2013 Frjó fræðimennska – fræðileg myndlist. Fyrirlestur fluttur í Listaháskóla Íslands á ráðstefnu um tengsl listsköpunar og rannsókna: Hugarflug, Reykjavík.
2013 Skrifmyndir. Fyrirlestur fluttur á International Art Therapy Conference. Finding a voice, making your mark: Defining Art Therapy for the 21st century: Goldsmiths, London.
2013 Listmeðferð. Fyrirlestur fluttur í Myndlistaskólanum í Reykjavík.
2012 Grunduð kenning með teiknuðum skýringarmyndum. Fyrirlestur fluttur í Listaháskóla Íslands á ráðstefnu um tengsl listsköpunar og rannsókna: Hugarflug, Reykjavík.
2011 Listmeðferð og nám. Fyrirlestur fluttur fyrir félaga í Félagi listmeðferðarfræðinga á Íslandi, Reykjavík.
2011 Listmeðferð fyrir fullorðna. Fyrirlestur fluttur fyrir starfsfólk á Heilsustofnuninni í Hveragerði (NLFI).
2011 Listmeðferð fyrir börn. Fyrirlestur fluttur fyrir starfsfólk Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur.
2010 Grunduð kenning sem rannsóknaraðferð. Fyrirlestur fluttur á Fjórða samræðuþingi um eigindlegar rannsóknir við Háskólann á Akureyri, Akureyri.
2005 Art therapy and writing-images. Fyrirlestur fluttur á European Consortium for Arts Therapies Education. ECArTE. Arts Therapies: Grounding the Vision: to Advance Theory and Practice, University of Crete, Krít.
2005 Listmeðferð og nám. Fyrirlestur fluttur í ReykjavíkurAkademíunni, Reykjavík.
2005 Listmeðferð og myndskrift. Fyrirlestur fluttur á 9. málþingi Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands: Rannsóknir, nýbreytni og þróun, Reykjavík.
2004 Art therapy and education for children who have experienced emotional difficulties and/or trauma and have difficulty with learning. Fyrirlestur fluttur í University of Hertfordshire, England.
2004 Listmeðferð í skólum fyrir börn með náms- og tilfinningaerfiðleika. Fyrirlestur fluttur í ReykjavíkurAkademíunni, Reykjavík.
2003 Art therapy in education for children with emotional and specific learning difficulties. Fyrirlestur fluttur á the European Consortium for Arts Therapies Education. ECArTE. Arts Therapy: Recognized Discipline or Soul-Graffiti?, Madríd.
2003 Art therapy in education for children with emotional and specific learning difficulties. Fyrirlestur haldinn í Rannsóknarstofnun Kennaraháskólans (IERA): Gróska og margbreytileiki, Reykjavík.
2003 Listmeðferð í skólum fyrir börn með náms- og tilfinningaerfiðleika. Fyrirlestur haldinn í Kennaraháskólanum: Skóli fyrir alla, Reykjavík.
Félagi
1998- Félag listmeðferðarfræðinga á Íslandi.
1991- American Art Therapy Association.
2005- Félag um menntarannsóknir.
2005- Samband íslenskra myndlistarmanna.
Félags- og nefndarstörf
2019 Þátttaka í hringborðsumræðum um listmeðferð í námi; áskoranir og möguleikar í nútíð og framtíð (boðið að taka þátt). Alþjóðleg ráðstefnu um rannsóknir í listmeðferð (The International Practice/Research Conference) í Queen Mary’s University, London.
2018 Umsagnaraðili vegna vals á fyrirlesurum á alþjóðlega ráðstefnu um rannsóknir í listmeðferð.
2018 Í úthlutunarráði Hagþenkis.
2015 Rannsóknarnefnd Listaháskóla Íslands. Fyrir hönd nemenda.
2008–2013 Félag listmeðferðarfræðinga á Íslandi. Meðstjórnandi.
2006–2008 Félag listmeðferðarfræðinga á Íslandi. Formaður.
2006 Fyrir hönd Félags listmeðferðarfræðinga á Íslandi í starfshóp við Háskólann á Akureyri sem fjallaði um möguleika á meistaranámi í listmeðferð við skólann.
2004–2006 Félag listmeðferðarfræðinga á Íslandi. Gjaldkeri.
1996 Einn aðalskipuleggjenda Norrænnar ráðstefnu í listmeðferð: Listmeðferð og ofbeldi. Fyrir hönd FLÍS – Félag listmeðferðarfræðinga á Íslandi. Norræna Húsið, Reykjavík.

Styrkir

2019 Rannís. Starfslaunasjóður sjálfstætt starfandi fræðimanna
2019 Hagþenkir
2018 ERASMUS plús
2016 Hagþenkir
2015 Myndstef
2015 MUGGUR
2015 ERASMUS plús
2014 Hagþenkir
2014 Nordplus
2013 Starfslaunasjóður sjálfstætt starfandi fræðimanna
2013 Sænsk-íslenski samstarfssjóðurinn
2012 Hagþenkir
2010 Nordplus
2010 Nordplus
2007 Menningarsjóður Félagsheimila

Fjölmiðlar

Viðtal sem Halla Þórlaug Óskarsdóttir tók við Unni Óttarsdóttur og Dagrúnu Matthíasdóttur í Ríkisútvarpinu  í Víðsjá 13. febrúar 2017.